19.4.2010 | 21:15
Undarlega og MJÖG varlega orðað :-)
Veit ekki,....kannski horfi ég bara svona ofboðslega gagnrýnilega á þessa setningu:
"Í undantekningartilvikum, þegar tekin er beygja á miklum hraða, er mögulegt að bíllinn renni til án þess þó að ökumaður missi stjórn á honum"
En hvernig er hægt að segja að mögulegt sé að bíllinn renni til í beygju á miklum hraða ÁN ÞESS ÞÓ AÐ ÖKUMAÐUR MISSI STJÓRN?? Ég hefði einmitt haldið að renni bíllinn til á miklum hraða, þá séu yfirgnæfandi líkur á að missa stjórn,......sérstaklega þar sem stöðugleikastýringin sé gölluð.
Toyota innkallar Land Cruiser jeppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vitlaust orðað já. Held það sé verið að meina að "stöðugleikastýringin" grípi inn í og bremsi á vitlausum tímapunkti sem geri það svo að verkum að bíllinn missir grip og ökumaðurinn missi þess vegna stjórnina, en hann missi ekki stjórnina sjálfur vegna eigin ökulags.
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.