29.4.2011 | 17:38
Hættulegir
Í mínum huga eru margir strætóbílstjórar hreinlega hættulegir. Þeir fara öðrum fremur yfir á rauðu ljósi, þeir keyra stundum rosalega hratt og eru mikið í því að "passa uppá" stöðu sína með því að gefa lítið eftir þegar litlir bílar þurfa að komast framfyrir þá og svo á hinn bóginn þá dóla þeir stundum alveg svakalega, líklega til að halda einhverri tímaáætlun. En dól skapar framúraksturhættu.
Það þarf að gera átak þarna
Strætisvagnabílstjórar á hraðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En það er bara ekki neitt til sem heitir strætisvagnabílstjórar. Þeir kallast vagnstjórar eða strætisvagnstjórar. Þeir aka ekki um á strætisvagnabíl heldur vagni eða strætisvagni. Svo einfalt er nú það.
En sammála um að átak sé brýnt.
Góða helgi.
Þorsteinn Eggertsson
Þorsteinn Eggertsson (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.