Rugl er þetta

Ég átti leið þarna framhjá og horfði á þetta og það var akkurat EKKERT athugavert við aðfarir lögreglumannanna. Þeir þurftu hins vegar að taka á honum stóra sínum vegna mótspyrnu þess handtekna og það var alfarið hans sök ef hann hefur verið sveigður,....svo hryllilegt sem það nú er.

Einn daginn ætlast fólk til þess að lögreglan beiti öllu mögulegu valdi til að stöðva lögbrjóta en hinn daginn eiga þeir svo að höndla þá sem bómull.


mbl.is „Það var hans stóri glæpur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi þetta er svona "usual suspect" VG unglingur sem er ennþá á mótróaskeiði.  Dóttir Helgu Völu Helgadóttur sem er enn á seinna mótþróaskeiði.

Jói (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 20:20

2 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Ég var nú líka vitni að þessum atburði og segi fyrir mig að ef þú telur ekkert athugavert við það ofbeldi sem lögreglumennirnir beittu þennan mann þá er ég feginn að þú er ekki yfirmaður í lögreglunni eða yfirmaður dyravarða á skemmtistað. Þeir fóru langt út fyrir það sem hæfði aðstæðum. Það að maður streitist á móti handtöku réttlætir ekki allt í þessu efni. Það er alger óþrfi að taka mann hálstaki þegar hann er færður í lögreglubíl jafnvel þó hann streytist á móti. Þegar það er gert af einum lögreglumanni af fimm sem eru að færa hann í bílinn og allir eru að fara fram og til baka þá er það einfalelga stórhættulegt og ætti ekki að líðast.

Við það bætist að það var alger óþarfi að handtaka manninn þó vissulega hafi lögreglumennirnir haft rétt til þess þar sem hann var að hindra lögreglu í starfi. Hann óð á móti einum af þremur mönnum sem komu á vettvang til að hindra konu í að draga upp húfu með tveimur götum fyrir augu í fánastöng sendiráðsins og reyndi að hrinda honum til baka. Hann var hins vegar snúinn strax niður af viðkomandi lögreglumanni og hefði því ekki verið meiri hindrun fyrir þetta verk lögregluþjónanna hefðu hinir tveir haldið áfram með það verk að hindra konuna í að draga húfuna upp í fánastöngina. Þeir fóru hins vegar strax í það að hjálpa þeim fyrsta að handtaka manninn og á meðan hafði konan frið til að draga húfuna upp í fánastöngina. Það má því segja að lögreglumennirnir hafi sjálfir hindrað sig í starfi með þessum heimskulegu vinnubrögðum.

Með þessu hleypti lögreglan öllu upp í bál og brand. Hefðu þeir einfalelga farið þá leið að einn hélgi manninum niðri á meðan hinir tveir færðu konuna frá flaggstönginni og hefðu síðan sleppt manninum er ólíklegt að einhver læti hefðu orðið.

Það að konan náði að draga húfuna upp í fánastöngina leiddi til þess að starfsmenn sendiráðsins þurftu að fella hana til þess að ná húfunni af henni. Þessu hefði mátt komast hjá hefðu lögreglumennirnir verið skynsamari í aðgerðum sínum.

Hitt er annað mál að það var alger óþarfi fyrir lögrelguna að vera neitt að skipta sér að þessu þó sendiráðsstarfsmennirnir færu fram á það. Þarna var hvorki um að ræða skemmdarverk né ofbeldi. Það sem næst getur talist ofbeldi í þessu var þegar starfsmaður sendiráðsins var hindraður í að stöðva það að fáninn Rússlands væri dreginn niður af fánastönginni mað því að ýta honum aftur inn fyrir hliðið sem hann var að reyna að komast út úr til þess. Fáni er ekkert annað en tuska með tilteknum litum og því engin ástæða til að fara af límingunum þó fiktað sé við slíkt.

Sigurður M Grétarsson, 12.7.2012 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband