6.9.2007 | 22:58
Fyrsti í körfubolta
Jæja, þá erum við vinnufélagarnir loksins byrjaðir aftur að spila körfubolta eftir sumarfríið. Mikið asssskoti er þetta gaman
En það skemmtilega við þetta er nú líka að krafan um færni, hæfni og getu yfirhöfuð er sáralítil eða engin. Amk liggur sú krafa ekki á mér því það get ég með vissu sagt að hittni mín með boltann lagaðist akkurat ekkert í sumar :)
Það er þannig sko að þegar ég skora, þá klappa og fagna bæði liðin. En það vill þó til að ég er ansi góður í vörn,.....svo lengi sem enginn dómari er á staðnum. T.d. þá voru tveir nýir sem tóku þátt í kvöld og einu sinni kallaði annar þeirra "VILLA" vegna einhvers sem ég gerði. En þá sögðu hinir, Nei, ekki þegar það er Steini, hann má flest :):):)
Ég er semsagt trítaður mjög vel á vellinum. Ætli það sé kannski vegna þess að ógnin er svona lítil?
Maður spyr sig,...og jafnvel hváir :)
Takk fyrir kvöldið drengir.
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.