Trúboðinn hann Geir Jón

Ætli honum fyrirgefist þetta eins og allt annað sem hann segir???

Ég er nú reyndar ekki að segja að Geir Jón segi og geri margt rangt og vitlaust, en mér finnst hann samt miðað við stöðu sína gera það aðeins of oft og nú eiginlega fór hann alveg yfir strikið.

Hvernig getur yfirlögregluþjónn komið fram í einkennisbúningi í útsendingu á sjónvarpsstöð sem rekin er af ofsatrúarsamtökum (skiptir svosem ekki máli) og sagt að fjölgun lögreglumanna í miðbænum um helgar sé EKKI það sem þarf, heldur þurfi trúboða þangað til að berja menn í hausinn með Biblíunni..............WHAT??????????????????

Ég sé það alveg í anda. Heyrru góurinn, elsku drengurinn minn. Hættið nú þessum munnsöfnuði og hættið að sparka í höfuðið á þessum liggjandi, blóðuga manni og lestu frekar blaðsíðu 345 í þessari fallegu bók. Sannið til, þér munuð læra að elska þann sem þér voruð að reyna að lífláta. Sannið til, Guð mun frelsa yður.

Þetta á eftir að svínvirka, ég finn það bara þegar ég skrifa þetta :/


mbl.is Geir Jón telur trúboð leysa miðborgarvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég meina, all u need is love !

Arna (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband