Húrra fyrir Kompás - Kynferðisbrot gegn börnum

Sit hérna heima og er að horfa á Kompás sem í kvöld meðal annars fjallar um kynferðisbrot gegn börnum. Virkilega þarft málefni að ræða aftur og aftur og aftur og aftur. Og ég held að þjóðin ætti að þakka Kompás fyrir hversu mikla áherslu þau eru að setja í þessi mál.

Mig hryllir við þeirri tilhugsun að HUGSANLEGA endi Tálbeitumálið með þeim hætti að ólöglegt hafi verið að beita tálbeitu. Mér finnst að í svona málum, þá eigi bara beinlínis að vera leyfilegt að beita öllum tiltækum ráðum til að koma höndum yfir barnaníðinga. ÖLLUM TILTÆKUM RÁÐUM. Við erum jú að tala um að verið er að brjóta MJÖG alvarlega á börnum, börnunum okkar, börnunum ykkar. Og í flestum ef ekki öllum tilfellum eru ör á sál þessara einstaklinga sem fyrir þessum ógeðum verða alla ævi.

Þetta kemur okkur öllum við og þetta blogg er mitt opinbera þakklæti til Kompáss fyrir að taka á þessum málum burtséð frá hugsanlegum lögsóknum vegna hugsanlegra ólöglegra aðferða við finna þessi ógeð.

Takk Kompás og haldið áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband