4.10.2007 | 10:54
Ísprinsessan Camilla Läckberg
Nú er búið að gera 2 þátta sjónvarpsmynd um tvær bóka Camillu, Ísprinsessuna og Predikarann. Þær hafa báðar komið út á íslensku.
Myndirnar verða sýndar hvor um sig í tveimur hlutum á föstudagskvöldum í nóvember á sænsku sjónvarpsstöðinni SVT1. Fyrsti hluti byrjar 2. nóvember kl 21:00 að sænskum tíma en mjög margir hafa einmitt aðgang að þessari sjónvarpsstöð í gegnum Digital Ísland og hugsanlega Skjáinn líka.
Þeir sem vilja skoða trailerinn þá er hann hérna http://svt.se/svt/road/Classic/shared/mediacenter/index.jsp?&d=74984&a=929674
Góða skemmtun :)
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1181
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.