6.11.2007 | 09:38
Lendingargjöld - 10.000 kall
Ég verð nú að segja að ég er hlynntur því að hækka þessi lendingargjöld á Reykjavíkuflugvelli og það bara alveg um nokkur hundruð prósent. Ekki þó til að fæla viðskiptin frá, alls ekki. En það kom mér alveg svakalega á óvart að heyra það í fréttum í gær að það kostar ekki nema 10.000 kr fyrir 15 tonna einkaþotu að lenda á vellinum. Mér finnst það nú bara vera brandari svo ekki sé meira sagt.
Viðurkenni þó alveg að ég hef ekki hugmynd um hver þessi gjöld eru almennt séð á flugvöllum eða einu sinni hversu há þau ættu að vera. En tíuþúsundkallinn er nú eiginlega alveg útúr kú finnst mér í bransa sem kallast lúxusbransi............það kostar nú ekki minna en 25.000 kr að fá að setjast við borð á Oliver um helgar :)
Hærri lendingargjöld fyrir einkaþotur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.