13.11.2007 | 21:52
Kominn af stað með framkvæmdirnar
Jæja, þá er búið að rífa eldhúsið og gera það tilbúið undir tréverk og almenna undirvinnu fyrir flísalögn, taka niður loftið og setja betri lýsingu í loftið, saga stórt gat á vegginn inní stofu, flísa svo gólfið uppá nýtt, setja upp nýja eldhúsinnréttingu, mála og svo eftir svona 3 vikur,.........þá get ég kannski eldað loksins. Ég sé alveg fram á að massamikið af hamborgurum, pizzum og öðru slæmu fæði næstu daga og vikur.
En það er miklu skemmtilegra að gera þetta allt sjálfur þó vissulega poppi upp í hugann á mér oft á dag,............fáðu pólverja í þetta Steini, fáðu þér pólverja.
En svona nokkurn veginn lítur þetta út í dag.
Þetta er semsagt staðan í dag og nú verður lagst beint í baðið góða og legið lengi.......:)
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1181
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er ekki minna !
Hlakka til að sjá lokaútkomuna - kannski það verði bara með berum augum þegar þú býður okkur í kaffi að framkvæmdum loknum !;-)
Arna (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.