Helgin framundan

Komandi helgi verður klárlega tileinkuð landsbyggðinni því á morgun er ég að fara á ísfirðingamót, Sólarkaffi ísfirðinga. Að vísu verður það ekki á Ísafirði, ekki einu sinni á landsbyggðinni heldur nákvæmlega hérna í Reykjavík þar sem menn berjast um völdin í almennilegum fötum :)

En hvað er ég að gera annars á ísfirðingamót? Ekki er ég ísfirðingur. Hef meira að segja bara einu sinni á ævinni þangað komið og það var árið 1985. En jú, Ólöf er ísfirðingur og bauð mér með sér :) Hlakka nú bara heilmikið til verð ég að segja. Gæti meira að segja svo farið að ég hitti mömmu hennar þar. Spennandi :)

Nú svo á laugardaginn þá ætlum við að skella okkur út úr bænum, á hótel með nokkrum vinnufélögum mínum. Það verður BARA fjör.

En já, semsagt helgin verður tileinkuð landsbyggðinni í einu og öllu :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband