24.1.2008 | 21:50
Helgin framundan
Komandi helgi verður klárlega tileinkuð landsbyggðinni því á morgun er ég að fara á ísfirðingamót, Sólarkaffi ísfirðinga. Að vísu verður það ekki á Ísafirði, ekki einu sinni á landsbyggðinni heldur nákvæmlega hérna í Reykjavík þar sem menn berjast um völdin í almennilegum fötum :)
En hvað er ég að gera annars á ísfirðingamót? Ekki er ég ísfirðingur. Hef meira að segja bara einu sinni á ævinni þangað komið og það var árið 1985. En jú, Ólöf er ísfirðingur og bauð mér með sér :) Hlakka nú bara heilmikið til verð ég að segja. Gæti meira að segja svo farið að ég hitti mömmu hennar þar. Spennandi :)
Nú svo á laugardaginn þá ætlum við að skella okkur út úr bænum, á hótel með nokkrum vinnufélögum mínum. Það verður BARA fjör.
En já, semsagt helgin verður tileinkuð landsbyggðinni í einu og öllu :)
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 1225
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.