31.1.2008 | 15:56
Undanþágur
Æi ég vona nú að þessi læti verði ekki til þess að reykingar verði með öllu bannaðar í Leifsstöð. Ég er og var alltaf hlynntur reykingabanni á skemmtistöðum og veitingastöðum. En mér finnst nú svolítið annað með Leifsstöð því eftir að maður er kominn þangað inn, þá fer maður ekkert út aftur fyrr en í annað land er komið, nokkrum klukkustundum síðar. Og mér finnst það bara vera svolítið annað. Sumir segja líklega,...þér er nær að reykja. En halló, smá mannlegan þátt í þetta.
Hins vegar að það skuli vera reykherbergi í Alþingishúsinu finnst mér nú bara vera hneyksli og það af alvarlegri gerðinni því það eru fjöldamörg ár síðan lög voru sett á reykingar í húsakynnum hins opinbera. Að þau lög séu ennþá í dag brotin á hinu háa Alþingi, þar sem lögin eru sett er eiginlega bara alveg fáránlegt og sýnir nú reyndar bara hve eiginhagsmunasemi þingmanna er mikil. Setja lög á lýðinn en brjóta þau svo í æðsta embættishúsi þjóðarinnar. Eigum við að ræða það eitthvað eða.....??
Leyfa reykingar í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála... finnst að flugstöðvar eigi að vera "frí" svæði og þar eigi ekki að banna reykingar.
Linda Lea Bogadóttir, 5.2.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.