Amma Gull

Í fyrradag ákvađ hún amma mín ađ kveđja. Hún var ađ verđa 91 árs gömul og sem betur fer fékk hún ađ fara án ţess ađ berjast viđ mikil veikindi.

Ţađ eru margar góđar minningar sem tengjast Ömmu Gull eins og hún var kölluđ af okkur systkynum. Ţađ er svolítiđ skrítiđ til ţess ađ hugsa ađ hún sé farin ţví amma hefur alltaf veriđ til.

Ein af mínum stćrstu ćskuminningum um hana og mig var ađ ţegar ég dvaldi hjá henni á Víđimelnum sem var nú oft, svona í minningunni amk, ţá rölti ég alltaf um kl 11 á morgnana til hennar í vinnuna til ađ borđa međ henni hádegismat, skyr og rúgbrauđ oftast, en hún var ađ vinna hjá Póst & síma í Landsímahúsinu viđ Austurvöll. Mötuneytiđ var í gamla Sigtúni sem nú heitir Nasa. Og einhvern veginn, ţá minnist ég alltaf ţessara heimsókna til ömmu ţegar ég fer á Nasa ţví engin stór breyting hefur átt sér stađ á salnum síđan ţetta var.

Blessuđ sé minning ömmu Gull

Hérna er svo ein af síđustu myndunum af henni en međ henni er Óli systursonur minn.

Óli og amma Gull 14. febrúar 2008


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaţrćllinn
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband