Það fossar blóð í fótboltans slóð

Sumir segja að knattspyrna sé eins og trúarbrögð. Að mörgu leyti er hægt að taka undir það,.....mörg stríð eiga rætur sínar að rekja til trúarbragða. Óeirðir hafa á hinn bóginn oft skapast vegna knattspyrnu,...eins vitlaust og það er nú.

Í fréttinni sem ég tengi þetta þurfti að handtaka 100 stuðningsmenn vinningsliðsins vegna þess að þeir sáu ástæðu til að ráðast á stuðningsmenn tapliðsins. Er það ekki venjulega á hinn veginn??

Ég fór líka um daginn að horfa á leik Man United og Barcelona. Ég fór í Ölver að horfa á hann og stóð með Barcelona. Ég var spurður hvort ég vildi virkilega láta berja mig á staðnum. Vissi semsagt ekki að hann var yfirfullur af Man Utd fylgismönnum. Ég mátti víst bara þakka fyrir að Barcelona vann ekki,........

Djöfull mega menn vera vitlausir þegar boltaleikir eru annars vegar.


mbl.is 100 Þjóðverjar handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkvæmt fréttum mun hér vera um nýnasista að ræða, sem voru sumir undir smásjá yfirvalda: http://www.kicker.de/news/fussball/em/startseite/artikel/379513/

Aðalsteinn Thorarensen (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 22:37

2 identicon

Mikið óskaplega þótti mér vænt um að lesa að þú varst að styðja Barca, og þegar maður fer að halda með liði þá er bara að "grow some balls" og skammast sí ekkert fyrir það, það er ekkert að því að lenda í eins og einum slagsmálum vegna stuðnings við sitt lið ...enginn verður óbarinn biskub ;)

steini kani (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband