Sumir menn eru upplýstir, aðrir ekki.

Hvernig í ósköpunum átti BB að vita af þessu, hann var í ræktinni þegar þegar um þetta var fjallað í aðalfréttum sjónvarpsins. Svo var hann í göngutúr næst þegar um það var fjallað og MSN-ið hans lá niðri vegna eldveggs í Dómsmálaráðuneytinu og tölvupósturinn sem honum var sendur fór óvart í Junkmail. Nú svo var hann með iPod í eyrunum að hlusta á fyrirlesturinn "How to look good without knowing anything" og eins og allir vita er iPod ekki með útvarpi svo ekki gat hann heyrt fréttirnar þar. Hann gat engan veginn vitað af þessu og fólk verður að skilja það.

Bara varð að taka upp hanskann fyrir kallinn eftir allar þessar árásir.


mbl.is Ráðherra ókunnugt um málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband