Ófreskja

Ég er búinn að sitja hérna og velta því fyrir mér hvaða orð lýsi best mönnum sem misnota og nauðga börnum sínum og stjúpbörnum. Ófreskja er eiginlega eina orðið sem mér finnst komast nálægt því. Samt ekki alveg því ófreskja er ekki mannleg í eiginlegri merkingu og því ekki hægt að ætlast til að hún hugsi um afleiðingar gjörða sinna. En hitt er víst að ófreskjur eru réttdræpar og það sama á við í mínum huga um svona skrímsli.

Ég fagna þessum dóm þó hann mætti vera miklu harðari í mínum huga. Og ég er ekki að draga úr alvarleika þessa einstaka máls þegar ég spyr,....hvers vegna fékk háskólakennarinn ekki svona þungan dóm?


mbl.is Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við suma aðra dóma sem hafa verið alltof mildir er þessi nokkuð harður ef  maðurinn þarf að sitja inni í sex ár. Vona bara að þetta verði til þess að menn sleppi ekki lengur með nokkra mánuði og nokkrar krónur í miskabætur hér eftir!

hh (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 18:10

2 identicon

Við vorum að tala um svipaða dóma við bekkjarfélagarnir um daginn, þeir eru allir meðfylgjandi dauðadómi enn ég á móti, enn ég verð að segja, þegar menn brjóta gegm börnum, þá má alveg fara mid-evil style á þá eða bara eina kúlu í hausinn !!! þessir menn eiga ekki heima í samfélagi fólks !

Steini kani (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 1181

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband