19.10.2008 | 14:57
Meistari Jón Baldvin
Í mörg ár, já mörg ár hef ég sagt ađ mín skođun sé sú ađ Jón Baldvin Hannibalsson sé einn merkasti pólitíkus okkar tíma. Ég stend harđur á ţví. Reyndar hef ég ekki hingađ til ađhyllst stefnu Samfylkingarinnar EN.........ef JBH gćti nú bara andskotands í pólitík aftur, og ţá líklega Samfylkinguna, ţá ţarf ég ekki ađ hugsa um ţađ í eina mínútu, ég myndi kjósa hana. Ég sagđi alltaf ađ Jón Baldvin og Davíđ Oddson vćru öflugustu pólitíkusarnir okkar. Eini munurinn er sá ađ JBH er alltaf jafn góđur eđa betri á međan Davíđ versnar og versnar.
Viđtaliđ viđ Jón Baldvin í Silfri Egils var mjög gott eins og alltaf. Ţetta viđtal var ekkert ađ opna augun mín varđandi hann, en styrkti hins vegar mikiđ ţá skođun mína sem ég hef haft á kallinum um árabil.
Jón Baldvin Hannibalsson í pólitíkina aftur takk !!!!
Davíđ úr Sjálfstćđisflokknum, sem hann virđist ennţá stjórna.
Jón Baldvin: Seđlabankastjóri ţvćlist fyrir á strandstađnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er ţetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Ţetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1222
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.