Bíddu nú við, hvort er það?

Einn daginn segja menn að stýrivaxtahækkunin hefði verið skilyrði Gjaldeyrissjóðsins og næsta dag segja menn að þetta sé ákvörðun Seðlabankans.

Ef þetta var ákvörðun Seðlabanka þá spyr ég nú bara, ætlar Seðlabankinn og þá Ríkisstjórnin ekki að gera NEITT til að slá á ástandið gagnvart heimilum og fyrirtækjum? Hver eru eiginleg rök fyrir því að hafa stýrivexti svona háa?


mbl.is Hefði þurft að breyta lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ákvörðunin var Seðlabankans.

Ríkisstjórnin segir Seðlabankans og Ríkisstjórnarinnar. En það dylst engum að Ríkisstjórnin ræður ekkert við Seðlabankann lengur, peningamálum er einfaldlega stjórnað þaðan.

IMF gerðu enga kröfu um vaxtahækkun, það hafa þeir gefið út.

Bogi (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ísland er ekki lýðræði lengur. Því er stjórnað að IMF og verður það næstu 30 árin.  Þökk sé íslensku þrælslundinni sem leyfir allt, umber allt og þakkar svo fyrir.  

Bíðið við! Er Davíð Oddson ennþá í Seðlabankanum?   Var hann ekki ábyrgur fyrir sukkinu?  Fleygið út manninum, ekki seinna en í gær!

Baldur Gautur Baldursson, 31.10.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband