18.11.2008 | 19:28
Aftur tjáir Davíđ sig
Núna er ađ koma í ljós ađ bćđi Geir og Ingibjörg vissu af vandrćđum bankanna fyrir löngu löngu síđan, eđa um ţađ leiti sem ćđstu stjórnendur amk Kaupţings byrjuđu ađ stofna fyrirtćki utanum lánin sín. Vissu ţađ semsagt á sama tíma og stjórnendur bankanna. Hvorki ráđamenn né stjórnendur bankanna hins vegar brugđust viđ ţessu á viđeigandi hátt.
Ég spyr ţví. Er ţessu fólki virkilega sćtt í stólum sínum?
Allir,....almenningur, stjórnmálamenn, stjórnendur bankanna, eigendur bankanna og fjölmiđlar hafa veriđ ađ kasta ábyrgđinni hingađ og ţangađ í margar vikur. En svo er ţađ ađ verđa öllum ljóst núna, og ţađ međ mjög svo ljósum hćtti, ađ öll vissu ţau um yfirvofandi hćttu á hruni bankanna.
Ég spyr ţví. Er ţessu fólki virkilega sćtt í stólum sínum?
Icesave var leyft ađ herja á nýja markađi eins og ekkert vćri, krónan var leikin grátt hvađ eftir annađ og undarleg innherjaviđskipti áttu sér stađ rétt áđur en bankarnir hrundu. Og allan tímann vissu bankarnir og ćđstu stjórnmálamenn af yfirvofandi falli.
Ég spyr ţví. Er ţessu fólki virkilega sćtt í stólum sínum?
Og svo kemur Fjármálaráđherra í viđtal á Stöđ2 í gćr og segist hafa jú, íhugađ ađ segja af sér. Niđurstađa ţeirrar íhugunnar hafi veriđ ađ hann hafi stađiđ sig svo vel í starfi, ađ ţjóđin hafi veriđ skuldlaus, svo afsögn vćri ekki ţađ sem til stćđi. Tjahh, hann stóđ sig svo vel ađ nú er íslenska ţjóđin einhver sú skuldugusta í hinum vestrćna heimi. Afsögn? Nei segir Árni, ég stóđ mig svo vel.
![]() |
6 fundir međ seđlabankastjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er ţetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Ţetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.