Er kreppan búin?

Hérna er texti við lagið Launaþrællinn sem Bubbi kallinn gaf út 1984. Það má finna ýmsa samsvörun með honum og ástandinu í dag. Reyndar svo mikla að við félagarnir á skrifstofunni göptum og hlógum á víxl þegar við hlustuðum á hann.

Lagið er svo í spilaranum hérna vinstra megin :-)

Við tökum núllin af og kippum þessu í lag
krónan var króna í einn dag.
Ríkisstjórini alþýðunni gaf
myntbreyting ykkur jú, í hag.


Og þið létuð sem ekkert væri
gáfuð þeim tækifæri
til að tryggja sinn eigin hag.
En nú er komið að skuldadögunum.

Sama hvað þið þrælið
það gengur ekki neitt.
Þið verðið bara sljóari
og aðeins meira þreytt.


Sama hvað þið pælið
það gerist ekki neitt.
þeir fengu ykkar athvæði
og ástandið óbreytt.

 

Kaupmáttur krónunnar hefur staðið í stað.
Launaþrællinn vitgranni á hnjánum sínum bað
kveinandi og kvartandi og krónunni var eytt
til að byggja hús og þú fékkst ekki neitt.


Þú verður að kyngja, feillinn var þinn
að koma þessu skrípi í ráðherrastólinn.
Þú hefur ráð til að gleyma því
sjálfsblekkingu þú lifir í.

Sama hvað þið pælið
það gerist ekki neitt.
Þeir fengu ykkar athvæði
og ástandið óbreytt.

 


mbl.is Búist við áframhaldandi styrkingu krónunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband