Þvílík vitleysa

Á nú að gera bjórinn að einhverri lúxusvöru, er það málið?

Ég er reyndar enginn sérstakur aðdáandi bjórs og drekk frekar lítið af honum en halló, í áraraðir hefur verið talað um hvað bjórinn sé dýr á Íslandi, sérstaklega hafa túristar gert það. (Nema kannski undanfarnar 8-12 vikur).

Ef bjórinn að á verða að einhverri lúxusvöru á himinháu verði, þá er það nú ekki beint til að örva ferðamannabransann til Íslands. Hvað sem hver segir og hversu asnalegt sem einhverjum kann að þykja það, þá er verð á bjór eitt af því sem skoðað er og borið saman í ferðamannabransanum. Af hverju halda menn t.d. að ferðamannabransinn í Noregi sé ekki svipur hjá sjón miðað við önnur norðurlönd? Það er meðal annars vegna þess að áfengi kostar þar mjög mikið. 

Stjórnvöld hafa mikið talað um að nú verði að bretta upp ermar og örva þann iðnað sem á að geta blómstrað á Íslandi. Áliðnaðurinn og ferðamannaiðnaðurinn er meðal þess sem nefnt hefur verið hvað helst. En stjórnvöld verða þá að hugsa alla leið,......ekki bara hálfa.


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband