Græðgi, græðgi og aftur græðgi

Þetta er illa sýkt þetta starfslokasamningalið þykir mér. Í alvöru talað,...hvað er eiginlega að þessu fólki sem ýmist býr til milljóna eða hundruð milljóna starfslokasamninga og því fólki sem krefst þeirra eftir arfaslaka fammistöðu í starfi? Ég næ þessu bara alls ekki.

Bónusar fyrir vel unnin störf er eitthvað sem ég skil og eiga alveg rétt á sér, upp að vissu marki. En 200 milljónir í starfslokasamning?? Ég næ þessu ekki og skil ekki hvernig eigandi fyrirtækis eða stjórnandi lætur hafa sig út í það að gera svona samning og binda sjálfan sig þá niður í samninginn, sama hver árangurinn verður.

Það hefur alveg pottþétt verið séð MJÖG vel um Eggert meðan hann sinnti þessu starfi sínu. En græðgin fer með hann eins og aðra sem komu nálægt þessu skortsölupakki og píramítaliði. Vill sínar 200 milljónir fyrir að hætta í starfi sem hann getur ekki beint gengið stoltur frá.

Djöfuls græðgi  


mbl.is Eggert í mál við Björgólf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

pabbi HSM 3 þýðir high school musical og það er tölvuleikur

Ísabella Mist Thomasdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband