Gengur eitt yfir alla?

Ég vissi ekki betur en að skammbyssur væru hreinlega ólöglegar á Íslandi, þ.e. sem byssur í einkaeigu. Amk er innflutningur þeirra ólöglegur. En hvers vegna er þá faðir þessa drengs með svona byssu undir höndum og þar að auki með tilskilin leyfi? Getur það verið vegna þess að um lögreglumann er að ræða? Gilda önnur lög, aðrar reglur um þá?


mbl.is Skaut úr skammbyssunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu nei, leyfi eru gefin fyrir skammbyssum vegna íþróttaskotfimi sbr. 11gr vopnalaga. Skilyrðin eru að skotvopnið sé einvörðungu notað til iðkunar íþróttaskotfimi og að það sé þess á milli geymt í traustum hirslum. Svo þetta er kannski ekki svona slæmt en það er ansi skrýtið að það sé ekki búið að svipta hann leyfinu fyrst hann braut lögin..hm? Löggimann eitthvað að mixa kannski

Daði Þór (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 18:38

2 identicon

Vissulega má ekki flytja inn skammbyssur en lögreglan hefur boðið fólki með D réttindi skammbyssur til sölu þegar skipt er út hjá sérsveitinni. Síðan er líka hægt að kaupa í gegnum íþróttafélög loftknúnar 22 cal. skammbyssur sem eru notaðar í skotfimi.

Bjarki (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 18:57

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér er ekki fulljóst af hverju lögreglan þarf einhvern ógurlegan vopnabúnað.  Ekki þekki ég neinn sem gengur um svo vel vopnaður að það þurfi 20 manns með vélbyssur á svæðið ef hann ákveður í ölæði að plaffa eitthvað út í loftið.

Ég er mjög tortygginn í garð sérsveitarinnar út af þessu.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.1.2009 kl. 04:37

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

AF hverju eru skammbyssur ólölegar, þær ættu að vera löglegar fyrir almenning

Alexander Kristófer Gústafsson, 6.1.2009 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband