80 daga hvíldar- og útskiptitími

Mikið held ég að Sjálfstæðiflokkurinn hafi gott að því að vera ekki í Ríkisstjórn í einhvern tíma. En hvers vegna var verið að falla frá áður tilnefndri dagsetningu um kosningar, 9. maí? Sjálfstæðisflokkurinn hefði nefnilega haft gott að því að fá þessar auka 2 vikur í frí.

En ok, það þarf svosem ekki mikið lengri tíma en þetta til að skipta út nokkrum gömlum, rotnum eplum úr forystunni. Í lok apríl verða farnir Björn Bjarna og Davíð Odds,....og vonandi Árni líka. Þannig að þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur aftur við stjórn landsins í maí, þá verða nokkur ný og fersk andlit með nýjar áherslur og laus við Davíðsvaldið.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Íslendingar kusu aftur og aftur thá gjörspiltu flokka sem stydja ránid á audlind thjódarinnar, kvótakerfid. 

Thad er ekki vid ödru ad búast en ad thetta audtrúa og heimska fólk sem fellur fyrir hraesnislegum og algjörlega innihaldslausum slagordum eins og thessum: 

STÉTT MED STÉTT    Á RÉTTRI LEID    KLETTUR Í HAFINU  

Ég geri rád fyrir ad thetta fólk sé jafn thrjóskt og thad er heimskt og vilji hvorki vidurkenna fyrir sjálfu sér né ödrum ad thad sé ad kjósa gegn sínum hagsmunum og haldi thví áfram ad kjósa sidlausa apaketti og drulluhala í anda Halldórs Ásgrímssonar og Davíds Oddssonar.

Jói eitthvad (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband