4.2.2009 | 12:45
Já sæll..............!!!!
Óskaplega heldur Jón Ásgeir að Davíð sé valdamikill maður ef hann trúir því að jafnvel þótt Davíð hefði látið þessi orð falla, að hann gæti gert það á sama tíma og öll þjóðin veit að hann er á leið úr Seðlabankanum.
Rosalega er auðvelt að kenna öðrum um.
Ég ætla nú ekki að ásaka Jón Ásgeir um að hafa ekki viðskiptavit og ég ætla ekki heldur að ásaka hann um eitthvað misjafnt í rekstri fyrirtækja sinna. En getur það verið mögulegt að hann hafi bara farið framúr sér eins og mörg önnur fyrirtæki og reyndar einstaklingar líka hafa gert,....í góðri trú um að efnahagsástandið í heiminum og á Íslandi myndi halda út þessa fjármálaspilaborg sem Jón Ásgeir og fleiri hafa reist á undanförnum árum?
Er hugsanlegt að Jón Ásgeir hafi farið framúr eigin getu? Eða er þetta bara allt Davíð að kenna? Ég held ekki !
Jón Ásgeir kennir Davíð um fall Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.