3.3.2009 | 14:36
Stærstu mistök Samfylkingarinnar
Alveg er það makalaust að Katrín skuli koma með þessa setningu. Samfylkingin ber semsagt enga ábyrgð??? Reyndar er ekki nýtt að Samfylkingin hafi þá skoðun og það sama má kannski segja um Sjálfstæðisflokkinn,.....eða bara íslenska stjórnmálaflokka alla.
En Katrín segir það stærstu mistök flokksins að fara í samstarf með Sjálfstæðisflokk. Ertu þá mín kæra að segja að formaðurinn ykkar eigi heiðurinn af þessum stærstu mistökum ykkar? Er þá þessi sami formaður hæfur til að stýra flokknum áfram? Ertu að lýsa vantrausti á sitjandi formann? Mér þykir það nokkuð ljóst.
Ég hins vegar virði Mörð fyrir að líta í eigin barm og viðurkenna að hann hefði átt að gera betur. Stundum sér maður slíkt ekki fyrr en eftirá en þá er einmitt gott að viðurkenna það. Er það ekki það sem ALLIR þingmenn stjórnarflokka síðustu Ríkisstjórnar þyrftu að gera, viðurkenna að þeir hefðu getað gert betur?
Mörður: Ég átti að fylgjast betur með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.