Camilla Läckberg

Í dag kom hún Camilla frænka mín frá Svíþjóð í heimsókn. Hún er fyrst og fremst hingað komin sem einn vinsælasti og farsælasti spennusagnarithöfundur svía og mun eiga hérna fréttamannafund á morgun ásamt því að Kastljósið mun ræða við hana.

Einnig mun hún lesa úr tveimur af 4 bókum sínum í Norræna húsinu annað kvöld. Bækurnar tvær sem hún les uppúr eru þær tvær sem búið er að þýða og gefa út á Íslandi. Ísdrottningin og Predikarinn.

Gaman að hitta þessa gullfallegu frænku mína aftur en við hittumst síðast fyrir alltof löngu síðan. Skelltum okkur að sjálfsögðu í Bláa Lónið ásamt syni hennar og pabba gamla. Frekar leiðinlegt veður reyndar en það skiptir svosem ekki miklu máli þar. Lónið stendur alltaf fyrir sínu.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Thorst

Í kvöld eða annað kvöld ;)

Steini Thorst, 22.8.2007 kl. 09:47

2 identicon

 Gamli bara stendur sig í stykkinu ! Keep up the good work hérna í netheiminum  ;-)

Arna (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband