24.9.2007 | 20:12
80's Flashback - Streets of fire
Ótrúlega gaman af ţví ţegar mađur fćr skemmtilegt Flashback.
Ég fékk einmitt eitt slíkt um helgina ţegar ég fékk ţessa svakalegu löngun til ađ horfa á bíómynd sem ég sá ţegar ég var unglingur, back in the 80's :)
Ţessi mynd heitir Streets of fire og er reyndar heilmikil slagsmála, mótórhjóla og tónlistarmynd. Tónlistin úr myndinni var mjög vinsćl um tíma á 80's tímabilinu. Glöggt má reyndar heyra ađ sá er samdi hvađ mest fyrir t.d. Meatloaf, Bonnie Tyler og seinna fyrir Celine Dion og fleiri er einmitt sá sem samdi bćđi upphafs- og lokalagiđ. Enginn smákarl ţar á ferđ en hann heitir Jim Steinman.
En ég man líka ađ ég var alvarlega ástfanginn á ţessum tíma,.....og ţađ ekki af minni manneskju en ađalleikkonu myndarinnar sem leikin var af Diane Lane og lái mér ţađ hver sem vill :)
Svona leit hún út ţá:
Og árin hafa nú ekki beint fariđ illa međ hana,....................úff
En ég fór semsagt á stćrstu DVD leigu landsins á laugardaginn í leit ađ ţessari mynd en hafđi ţví miđur ekki neitt uppúr krafsinu ţar sem myndin hafđi veriđ leigđ út fyrir einhverjum mánuđum og henni ekki skilađ. Myndin semsagt týnd. Svo ég er ekki einn um ţessa ástríđu gagnvart Streets of fire. Ţess má reyndar geta ađ ţetta var einnig ein af fyrstu myndunum sem stórleikarinn Willem Dafoe kom fram í,...amk ein af ţeim fyrstu sem eitthvađ var tekiđ eftir.
Ég hélt leit minni ađ ţessari mynd áfram á 2 öđrum leigum en nei, ţessa mynd á enginn. Svo ég endađi á ţví ađ panta mér hana á Amazon.com ásamt CD međ tónlistinni úr myndinni. Smá 80's fílingur í gangi á heimilinu :)
Fyrir ţá sem vita akkurat ekkert um hvađ ég er ađ tala, lćt ég fylgja hérna međ annars vegar upphafatriđi myndarinnar og hins vegar lokaatriđi hennar. Ţeir sem vilja svo sjá allt sem gerist á milli ţessara atriđa mćta bara til mín kl 21:00, nćstkomandi mánudagskvöld. Bođiđ verđur uppá Sinalco og Smakk og svo eftir hlé verđur bođiđ uppá Vodka í grćnum frostpinna :)
Upphafiđ: http://youtube.com/watch?v=pIb6WmFI7yo
Endirinn: http://youtube.com/watch?v=FWYKeW4KNmk
Um bloggiđ
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er ţetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Ţetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held ađ ţessi grćni vodki hafi fariđ eitthvađ illa í ţig !
Arna (IP-tala skráđ) 25.9.2007 kl. 12:50
Hann fór illa í flesta á ţessum tíma
En ţađ var réttur litur á honum
Steini Thorst, 25.9.2007 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.