9.11.2007 | 14:32
það er ekki öll vitleysan eins
Þessi lög eru nú stundum svolítið fyndin. Atvinnubílstjórar þurfa ekki að vera með belti vegna þess að þeir þurfa svo oft að fara úr bílnum og HRAÐINN JAFNAN EKKI MIKILL. Ég fæ nú bara verk í magann af hlátri enda sér maður ansi margan atvinnubílstjórann í Rvk beinlínis aka eins og í kappakstri væri.
Eigum við þá kannski að sleppa stefnuljósum því við þurfum svo oft að setja þau á? Hvaða endemis vitleysa er þetta?
Í fyrsta lagi er maður ekki eingöngu að verja sjálfan sig fyrir eigin aksturslagi heldur líka og alls ekki síður, aksturslagi annara í umferðinni. Í öðru lagi, þá þarf ekki mikinn hraða til að stórslasa sig svo jafnvel þó hraðinn væri "jafnan lítill" þá er það algjör rökleysa að setja undanþágu á þennan hóp bílstjóra.
Þurfti ekki að vera með öryggisbelti spennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1181
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.