Hvernig verður tekið á þessu?

Gæsluvarðhald í viku og svo bara út aftur að djamm, djúsa og berja fleiri löggur?

Eða verður tekið á þessu eins og á að taka á því,....ákæra þá og sekta um stórar upphæðir. Senda þá svo úr landi með eilífðarbann á landvistarleyfi á Íslandi?

Ég óttast því miður að það verði fyrri kosturinn.


mbl.is Tveir handteknir í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Þórarinsdóttir

Vika ? Ætli það verði ekki 2 dagar eða svo .. Við erum alveg að skíta á okkur í þessum málum !

Hrafnhildur Þórarinsdóttir, 20.10.2008 kl. 23:07

2 identicon

Hvað með löggur sem berja borgara fyrir kjaft eða misnota vald sitt? Hvert á að senda þær?

Alvarlegt mál en hurðin opnast í báðar áttir ;)

Hannes Baldursson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 03:05

3 identicon

Sendum þá úr landi, þeir fá kannski far með þeim úr sem eru að flýja úr bönkunum

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:53

4 identicon

Hannes Ekki bulla. Nú er það þannig að búið er að hækka hámarks refsingu úr 6 árum í 8 ár enn það skiptir engu máli. Ef þú tekur þig til og ræðst á löggu að gamni þínu og snírð hann niður og lemur í andlitið að fjölda vitna viðstöddum færðu í mestlagi 6 mánuði og þar af situru inni í 2 mánuði max. Þessu þarf breita.

Svo þarf að bæta þjálfun. Það er ekki nóg að fara í skólan og læra  lögreglu tök á svona 2 ára fresi þurfa menn að fara á 3 mánaða námskeið í M M A, Brasilisku júdó eða sambærilegu.

óli (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 09:06

5 identicon

Ég heyrði í útvarpinu í morgun að eitthvað af þessum mönnum/dýrum væru með íslenskan ríkisborgararétt!  Hvert eigum við að senda þá?  Þetta er ömurlegt.

Kolbrún (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 09:12

6 Smámynd: Steini Thorst

Kolbrún, þá er bara að senda þá í fangelsi.

En Hannes, þú ert einmitt í ruglinu. Þú bendir á þessi tvö mál, þar sem lögreglan eins og þú orðar það, misbeitir valdi sínu. Það var engin misbeitning valds þarna uppfrá. Akkurat engin misbeitning valds. Það var hins vegar um mjög alvarlegt brot borgara að ræða þegar þeir réðust að lögreglunni svo beita þurfti meira valdi en ella.

Ef það eru skemmd epli í lögreglunni, þá eru þau látin fara. Einfalt mál.

Steini Thorst, 21.10.2008 kl. 09:20

7 identicon

Ég er ekki að bulla en játa að ég hafi ekki verið nógu skýr. Ég ætlaði ekki að benda á "gas" dæmið á suðurlandsvegi heldur myndbandið af sjóaranum sem var meisaður af ástæðulausu. Mér þykir ofbeldi af eða á lögreglu alvarlegt mál sem þarf að taka á með mikilli hörku og sammála því að það er ekki nóg að setja í gæsluvarðhald í viku og svo aftur út á lífið að berja fleiri löggur/borgara.

Ég var bara að benda á þá köldu staðreynd að þetta vandamál sé til staðar.

Hannes Baldursson (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 03:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1223

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband