Sammála Ögmundi

Rosaleg er ég sammála kallinum núna. Hvernig haldið þið annars að það væri að sofa yfir sig, vakna og komast að því að búið er að lækka launin manns. Það er eins og að fá blauta tusku framan í sig. Aumingja kallinn, mikið finn ég til með honum.

Ætli bæði launin hans sem þingmaður og launin frá BSRB hafi lækkað? Úff, það væri svakalegt. Vonandi er hann ekki með myntkörfulán.


mbl.is Eins og blaut tuska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SVB

Ég er ekki allveg að skilja fréttina og þar af leiðandi afstöðu ögmundar. Er hann að mótmæla lækkuninni? Vill hann hafa lækkunina meiri og varanlegri?

SVB, 21.11.2008 kl. 19:15

2 Smámynd: Steini Thorst

Ég veit það ekki og skil ekki kallinn að taka svona til orða. Það verður nú varla annað sagt en að þetta sé jákvætt skref hjá Ríkisstjórninni. Auðvitað má alltaf gera aðeins betur, sama hvað gert er.

Steini Thorst, 21.11.2008 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband