1.12.2008 | 18:53
Staðan á mér og hundinum
Jæja, það er búið að taka ákvörðun með hundinn. Á laugardag fæ ég hana Míu afhenta :)
Þetta verður auðvitað vinna og ekkert annað. Jú, auðvitað miklu meira því þetta verður bæði gaman og gefandi :) Ég fór og skoðaði hana í gær og gjörsamleg féll fyrir henni og við klikkuðum vel saman. Ég er semsagt kominn í samband hehe :)
En svo er staðan á mér eftir þessi læti þarna í körfuboltanum. Ég fríkka nú ekki beint eftir því sem dagarnir líða og fæ oft á dag spurninguna hvort ég hafi lent í slagsmálum. En ég er semsagt svartur og dökkfjólublár í kringum augað og svo grænn, gulur og blár á enninu. Og kúlan er ennþá mjög áberandi. Ljóta ástandið. En svo styttist í fimmtudaginn, og þá er körfubolti aftur hehe :)
En svona lítur þetta út í dag.............
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður að fara að hægja á þér í þessum bolta. Bara viðurkenna að við erum orðnir of gamlir í svona hopp. Til hamingju með hundinn. já og litlu frænku.
Marinó Már Marinósson, 1.12.2008 kl. 19:53
ÉG !!!!??? ORÐINN OF GAMALL !!!???
Nei, Marinó, það færðu mig ekki til að taka undir heheheheh :)
Steini Thorst, 1.12.2008 kl. 19:55
Er þetta ekki bara augnskuggi? Mér sýnist það.
Katla sys (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.