Staðan á mér og hundinum

Jæja, það er búið að taka ákvörðun með hundinn. Á laugardag fæ ég hana Míu afhenta :)

Þetta verður auðvitað vinna og ekkert annað. Jú, auðvitað miklu meira því þetta verður bæði gaman og gefandi :) Ég fór og skoðaði hana í gær og gjörsamleg féll fyrir henni og við klikkuðum vel saman. Ég er semsagt kominn í samband hehe :)

En svo er staðan á mér eftir þessi læti þarna í körfuboltanum. Ég fríkka nú ekki beint eftir því sem dagarnir líða og fæ oft á dag spurninguna hvort ég hafi lent í slagsmálum. En ég er semsagt svartur og dökkfjólublár í kringum augað og svo grænn, gulur og blár á enninu. Og kúlan er ennþá mjög áberandi. Ljóta ástandið. En svo styttist í fimmtudaginn, og þá er körfubolti aftur hehe :) 

En svona lítur þetta út í dag.............

01.12.2008 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þú verður að fara að hægja á þér í þessum bolta.     Bara viðurkenna að við erum orðnir of gamlir í svona hopp.      Til hamingju með hundinn.  já og litlu frænku.   

Marinó Már Marinósson, 1.12.2008 kl. 19:53

2 Smámynd: Steini Thorst

ÉG !!!!??? ORÐINN OF GAMALL !!!???

Nei, Marinó, það færðu mig ekki til að taka undir heheheheh :)

Steini Thorst, 1.12.2008 kl. 19:55

3 identicon

Er þetta ekki bara augnskuggi?  Mér sýnist það.

Katla sys (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband