Amerískur hroki

Ég er nú ekki með neina tölfræði á reiðum höndum en ég tel nokkuð öruggt að ég hafi lesið það alloft að ameríkanar séu einhver stærsta hvalveiðiþjóð heims. Samt alveg til í að bakka með þessa fullyrðingu ef hún reynist röng.

En hrokinn í þessari þjóð er alveg með eindæmum. Engin þjóð í heiminum drepur jafnmarga menn á ári eins og ameríkanar, bæði þegna annara þjóða í stríðsrekstri og eigin þegna á götum bandarískra borga. Engin þjóð í heiminum dælir jafnmikið af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið eins og ameríkanar og menga þeir því andrúmsloftið mest allra þjóða.

Á sama tíma eru þeir á væla yfir því að nokkrir hvalir séu veiddir.


mbl.is Hætta að kynna íslenskar vörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Fullyrðingin er rétt hvað varðar hvali.  Veit ekki með hitt.

B Ewing, 21.3.2009 kl. 13:34

2 identicon

Hvortveggja er rétt.

óli (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:39

3 Smámynd: Steini Thorst

Well, reyndar er fullyrðing mín um flest morð ekki alveg rétt, USA er í 5. sæti á síðasta ári með rúmlega 16.000 skráð morð. Indland er með flest morð, þar á eftir Rússland, svo Kolumbia og S-Afríka í 4. sæti. En mér er sama, ekkert þessara landa drepur jafnmarga utan eigin lands eins og USA gerir.

Steini Thorst, 21.3.2009 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband