21.3.2009 | 13:03
Amerískur hroki
Ég er nú ekki með neina tölfræði á reiðum höndum en ég tel nokkuð öruggt að ég hafi lesið það alloft að ameríkanar séu einhver stærsta hvalveiðiþjóð heims. Samt alveg til í að bakka með þessa fullyrðingu ef hún reynist röng.
En hrokinn í þessari þjóð er alveg með eindæmum. Engin þjóð í heiminum drepur jafnmarga menn á ári eins og ameríkanar, bæði þegna annara þjóða í stríðsrekstri og eigin þegna á götum bandarískra borga. Engin þjóð í heiminum dælir jafnmikið af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið eins og ameríkanar og menga þeir því andrúmsloftið mest allra þjóða.
Á sama tíma eru þeir á væla yfir því að nokkrir hvalir séu veiddir.
Hætta að kynna íslenskar vörur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fullyrðingin er rétt hvað varðar hvali. Veit ekki með hitt.
B Ewing, 21.3.2009 kl. 13:34
Hvortveggja er rétt.
óli (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:39
Well, reyndar er fullyrðing mín um flest morð ekki alveg rétt, USA er í 5. sæti á síðasta ári með rúmlega 16.000 skráð morð. Indland er með flest morð, þar á eftir Rússland, svo Kolumbia og S-Afríka í 4. sæti. En mér er sama, ekkert þessara landa drepur jafnmarga utan eigin lands eins og USA gerir.
Steini Thorst, 21.3.2009 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.