24.4.2009 | 18:01
Stjórnmálafræðingar óskast
Ég hef ekki neitt, akkurat EKKERT á móti Einari Mar en hvernig er það, er hann eini stjórnmálafræðingurinn á Íslandi? Eða er kannski bara sá besti? Eða kannski bara sá eini sem sér stöðuna í nákvæmlega sama ljósi reyndar og allur almenningur !!
Ástæða þess að ég skrifa þetta er eins og áður segir ekki vegna þess að ég hafi nokkuð á móti Einari, hann er eflaust ágætasti maður og stjórnmálafræðingur. En hann er SÁ EINI sem ég sé vitnað í síðustu mánuði.
Reyndar kemur hann hérna með sýn sem engum hefði dottið í hug, semsagt að öllum líkindum verði næsta ríkisstjórn skipuð VG og Samfó. Ekki hefði mér dottið það í hug !
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru nokkrir fleiri sem vitnað hefur verið í og allir í stuðningsliði Rauðku
Skúli Víkingsson, 24.4.2009 kl. 18:10
Og í kjörklefanum ákvadstu ad setja X vid D eins og venjulega. Thú rédst EKKI vid thad heljartak spillingarflokkurinn hefur á thér!
Ekki satt?
Roberto Bertolanti (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 05:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.