16.4.2008 | 15:53
Köbenhavn næstu helgi
Ég er að fara til Kaupmannahafnar næstu helgi vegna fundar með Nokia. Reyndar er fundurinn á mánudag en við ætlum að fara samt út á föstudaginn og njóta uppáhalds borgarinnar minnar í tvo aukadaga. Það verður BARA nice.
Ég er búinn að panta borð á uppáhalds veitingastaðnum mínum í Köben en hann heitir Reef'n Beef og er ástralskur. Þar er hægt að fá að borða krókódíla, kengúrur, strúta, emúa og fleiri skemmtileg dýr frá Ástralíu. Einn eftirrétturinn heitir svo því skemmtilega nafni, Death by chocolate og það er alveg ljóst að ég er að fara að panta hann eftir að ég verð búinn með krókódílaforréttinn og kengúru-fillet í aðarétt Death by chocolate er eftirréttur sem samanstendur af nokkrum súkkulaðiréttum og þeir sem þekkja mig vel vita að ég stenst slíkt ekki
Um bloggið
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er þetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Þetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á að hitta hr Eriksson og Talisima hjá Nokia?
Þetta er ótrúlegur listi af mat sem þú ætlar að sporðrenna, drengur.
Marinó Már Marinósson, 17.4.2008 kl. 00:40
Já veistu það Marinó að þrátt fyrir það að ég borði yfirhöfuð á við meðalkonu, þá get ég endalaust sett ofan í mig á svona veitingastöðum, sem og þegar rjúpur eru á borðum
Steini Thorst, 17.4.2008 kl. 19:53
Fyrir hönd fjölskyldunar afneita ég þér fyrir það að segja að höfuðborg erkióvinar fósturjarðar okkar Svíþjóðar sem uppáhalds borgina þína, ekki cool ;)
Steini kani (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 05:11
wow ekki viss að ég myndi smakka krókudíl en skil súkkulaðifíknina heheheheheh
Sigríður Guðnadóttir, 20.4.2008 kl. 11:54
ps Köben er æðisleg borg !!!!!!!!!
Sigríður Guðnadóttir, 20.4.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.