Ætli Bubbi semji lag um þetta?

Ég tilheyri þeim hópi fólks sem hef tjáð mig um þetta mál með þeim hætti að öðruvísi hefði átt að standa að málum og ekki skjóta nema í nauðvörn.

En..........það ber þó að líta á allar hliðar málsins. Ísbirnir eru engin smá dýr. Geta vegið allt að 700 kg og geta náð 45 km hraða á hlaupum. Þefskyn þeirra eru margfalt meira en í hefðbundnum hundi. Það má auðvitað ekki gleyma að björninn var bara í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki, 5km frá næsta sveitabæ. Það tæki hann einungis örfáar mínútur að komast þangað. 

Rostungar eru heldur engin smá dýr og ég myndi ekki vilja mæta einum slíkum í vígaham. Hvítabjörn hins vegar veigrar sé ekki við það. Það sést best á meðfylgjandi myndbandi þar sem Hvítabjörn er að drepa Rostung.


mbl.is „Harma ísbjarnardrápið"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi: frekar drepa hann og sjá eftir því heldur en ekki drepa hann og sjá eftir því ! Tel að afeiðingar seinni valmöguleikans hefðu geta orðið mun meiri og verra en þess fyrri.

Arna frænka (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband