Djók...............

Hvers konar grín ríkisstjórn verður eiginlega sett saman í dag?

Ég óska okkur svosem öllum að þessum hóp takist að laga það sem laga þarf. Ekki hefur vantað yfirlýsingarnar frá þeim hingað til að þau kunni og muni gera allt betur en fyrri Ríkisstjórn.
Það má hins vegar ekki heldur gleyma að helmingur fráfarandi Ríkisstjórnar er sá flokkur sem mun stýra þessu samstarfi.

Það verður "gaman" að sjá hvernig þau ætla að tækla málin.


mbl.is Formlegar viðræður hafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Árni Steindórsson

steini eigum við ekki bara að fara af klakanum :)

Þorsteinn Árni Steindórsson, 27.1.2009 kl. 14:24

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

grín tómt grín - Ögmundur beggja vegna borðs núna - þeir meiga þó eiga það að vera ekki með dýralækni sem fjármálaráðherra

Jón Snæbjörnsson, 27.1.2009 kl. 14:36

3 Smámynd: Steini Thorst

Já, þeir mega svosem eiga það..............en tekur betra við?

Jóhanna í Forsæti og svo Ögmundur, Steingrímur, Katrín, Össur,....úffffffffff

Steini Thorst, 27.1.2009 kl. 14:38

4 identicon

Þetta er skrautlegt. Jóhanna verður fyrsta lessbíska flugfreyjan sem verður forsætisráðherra.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:42

5 identicon

Mesta athygli mína vekur nú samt, að nýi forsætisráðherrann verður ekki á þessum fundi! Hvað er það? Ætlar Ingibjörg að stjórna í gegnum hana?

Halla (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:43

6 identicon

Jóhönnu treysti ég hvernig sem hún er, því hún vinnur vel. En hin eru ekki mjög trausvekjandi því miður.

haha (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:46

7 Smámynd: Steini Thorst

Já svo gleymdi ég,.................Kolbrún !!!!!!

Úffffffff

Steini Thorst, 27.1.2009 kl. 14:51

8 identicon

Sæll.

"þeir meiga þó eiga það að vera ekki með dýralækni sem fjármálaráðherra" Er ekki í lagi?

Steingrímur sem fjármálaráðherra er talað um. Veit sem sagt Jarðfræðingur eitthvað meira um fjármál ríkis en Dýralæknir???????

 Spurning hvort að flugfreyjunni takist að lenda þjóðarskútunni eða er það þjóðarflugvélinni núna þó hún sé hvorki lærð flugstjóri né annað sem þarf til að koma efnahagsmálum í liðinn hér á skerinu.

 Það er greinilegt að ef forsætisráðherraefnið Jóhanna, sem vissi ekki einu sinni fyrr en eftir stjórnarslit í gær að til stæði að hún sinnti því starfi, situr ekki fund þar sem á að leggja grunn að stefnu nýrrar stjórnar í 100 daga í það minnsta þá er Ingibjörg bara að nota hana sem brúðu og ætlar að vera búktalarinn sem mun svo kenna brúðunni ef ílla fer. Algjör snilld og bjargar þannig því littla pólítíska skinni sem hún á eftir frá því að lenda í hýenum flokkssystkina sinna sem vilja formannsstólinn hennar;) 

Haukur (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 14:58

9 Smámynd: hreinsamviska

Fáðu þér flottan bol gegn Íhaldinu. Sjá nánar á síðunni hreinsamviska.blog.is

hreinsamviska, 27.1.2009 kl. 14:58

10 identicon

Þetta er náttúrlega sorglegt rugl. Sjáið þið þetta lið við borðið vá á þetta lið að stjórna landinu? Metnaður þessa fólks er of dýru verði keyptur fyrir land og þjóð.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:02

11 identicon

Svo sannarlega sammála....

Pollýtík (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:19

12 Smámynd: corvus corax

Dýralæknirinn sem var fjármálaráðherra og spillingarskósveinn Dabba drulluhala og Björns skaufhala Bjarnasonar vissi ekkert, gat ekkert og kunni ekkert annað en að sleikja rassgatið á hinum tveimur og láta hafa sig í að vinna fyrir þá skítverkin. En eins og máltækið segir: Fíflinu skal att á foraðið! Nú á eftir að reyna á hvort jarðfræðingur geti eitthvað meira en dýralæknir í ríkisfjármálum en það ætti að vera auðvelt að toppa það því dýralæknirinn gat ekkert!

corvus corax, 27.1.2009 kl. 15:19

13 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Álfheiði Ingadóttur VG sem Dómsmálaráðherra!!!!!!

Ég sagði bara sisona fyrst þið eruð að djóka  

Kv, Björn bóndi 

Sigurbjörn Friðriksson, 27.1.2009 kl. 15:46

14 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Nú hefst niðurtalning í kosningar.  

Marinó Már Marinósson, 27.1.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steini

Höfundur

Steini Thorst
Steini Thorst
Lifir í heimi farsíma

Tónlistarspilari

Das Kapital - Bubbi - Launaþrællinn
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Find my phone

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband