29.4.2009 | 18:10
Skjaldborgin
Nú finnst mér ađ bloggarar ALLIR ćttu ađ tjá sig og beita ţrýstingi. Nú vćri líka ráđ fyrir mótmćlendur ađ láta í sér heyra.
Mér finnst alveg međ ólíkindum ađ ekki eigi ađ greiđa út atvinnuleysibćtur fyrir helgina vegna ţess eins ađ reglur segja eitthvađ annađ. Mér finnst ţađ til skammar í ţví ástandi sem varir. Ég er mjög forvitinn ađ vita hvernig ţessu er háttađ almennt hjá ríkisstarfsmönnum, fá ţeir greitt á morgun? Öll fyrirtćki sem ég ţekki til greiđa út síđasta virka dag ef mánađarmót koma upp um helgi.
Ţetta er til skammar !!!
Bćtur greiddar út eftir helgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Steini
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.6.2014 Benz notar HERE Maps frá Nokia
- 12.4.2013 Öryggi í snjallsímum
- 11.7.2012 Rugl er ţetta
- 10.2.2012 Google translate ????
- 5.2.2012 Cryptophone
Tenglar
Línuskautartúrar
- Nokia Sports Tracker - Steini Ţetta er algjör snilld, einfalt og kostar ekkert.
Guesthouse
- Bjarg guesthouse Gueasthouse downtown Reykjavik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkiđ greiđir út ađfaranótt 1 mai en viđ sem erum atvinnulaus erum litin af stjórnvöldum sem 3 flokks fólk.
Guđjón Ólafsson, 29.4.2009 kl. 18:22
Steini kaustu D?
2,9 kg dós full af saelgaeti (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 18:58
Já, ég kaus D
Steini Thorst, 29.4.2009 kl. 22:03
Af hverju gerđirđu ţađ?
Kallinn (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 22:23
OOOOOhhh man.....thér er ekki vidbjargandi: Thú aetladir EKKI ad kjósa D...svo gugnardu á thessu. FUSS OG SVEI
AEtlardu svo ad segja mér ad thú hafir ekki einu sinni strikad út?
Sultukrukka (IP-tala skráđ) 30.4.2009 kl. 13:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.